Kæru viðskiptavinir,
Við erum að vinna að nýrri vefsíðu. Fyrirtækið okkar fagnaði nýverið eins ára afmæli og af því tilefni ákváðum við að uppfæra heimasíðuna okkar og gera hana notendavænni. Við þökkum þær frábæru móttökur sem fyrirtækið okkar hefur fengið og munum halda áfram á sömu braut með hagsmuni viðskiptavina okkar í fyrirrúmi.

Vegna þessara breytinga verður ekki hægt að hafa samband við okkur gegnum heimasíðuna fyrr en nýja síðan fer í loftið þann 1. maí.. Fram að þeim tíma biðjum við ykkur að hafa samband á eftirfarandi máta.

Hafa samband: Fyrirspurnir, nýjar pantanir eða aðrar upplýsingar vinsamlega hafið samband á tölvupósti: samband@thrifathjonusta.is eða í síma 888-55-66. Opnunartími alla virka daga frá 8:00-16:00.

Upplýsingar fyrir nýja viðskiptavini: Við veitum mjög fjölbreytta þjónustu t.d. fyrir húsfélög, fyrirtæki, (skrifstofur, gistiheimili o.fl.), einstaklinga (venjuleg heimilisþrif og flutningsþrif), auk iðnaðarþrifa.

Bestu kveðjur og hlökkum til að heyra frá bæði núverandi og tilvonandi viðskiptavinum.
www.thrifathjonusta.is

Days
Hours
Minutes
Seconds