Þjónusta fyrir einstaklinga

Þjónusta

Þjónusta fyrir einstaklinga

Við bjóðum upp á alhliða þrifaþjónustu fyrir einstaklinga.

Við bjóðum upp á þjónustu við stök tækifæri, t.d. þrif eftir viðgerðir, veislur eða fyrir jól.

Einnig bjóðum við upp á áskriftarþjónustu, t.d. vikuleg þrif.

Við sjáum um alhliða þrif í öllum rýmum. Við sinnum bæði þrifum sem þörf er á hverju sinni, t.d. þurrka af, ryksuga, og að skúra gólf, tæma ruslatunnur og einnig djúphreinsun, t.d. gólfteppa, húsgagna og gluggaþvott.

Þjónusta

Láttu eins og heima hjá þér!

Umhverfi okkar hefur áhrif á samskipti okkar við aðra og okkar eigin líðan. En þrif geta reynst okkur erfið.

Láttu okkur sjá um þau,  þú munt ekki sjá eftir því!

Sérsniðin þrif að þínum þörfum!

Hver og einn hefur sínar eigin þarfir og við sníðum þjónustu okkar eftir þörfum þínum. Við tökum að að okkur regluleg þrif, t.d. einu sinni eða nokkrum sinnum í viku, en líka þrif við stök tækifæri, t.d. ítarleg þrif fyrir jól, eftir framkvæmdir eða veislur.

Það getur verið mikið álag í dagsins amstri, láttu okkur sjá um þrifin svo þú hafir meiri tíma til að njóta þess sem skiptir þig máli.. Við bjóðum einnig upp á alls kyns aukaþjónustu – allt til að létta undir með þér í hinum ýmsu daglegu verkum.

Áskriftarþrif.

Þarft þú reglulega aðstoð við þrif? Pantaðu hjá okkur þrif mánaðarlega, vikulega eða oftar – allt eftir því sem hentar þér. Áskriftarþjónustu fylgir aukaafsláttur!

Þú ákveður hvað þú þarft. Við förum eftir þínum óskum samkvæmt verkefnalist sem þú semur. Við virðum væntingar viðskiptavina okkar og gerum ekkert án samþykkis.

Hvað gerum við þegar dagleg þrif eru pöntuð?

  • Ryksugum og skúrum gółf!
  • Þurrkum af!
  • Tæmum ruslatunnur og skiptum um ruslapoka!
  • Þrífum baðherbergi og innréttingar!
  • Þrífum hurðir og hurðarhúna!
  • Skiptum um rúmföt og búum um rúm!

Um er að ræða einungis dæmigerða þjónustuliði en þú getur bætt öðrum við – við sníðum verkið að þínum þörfum. 

Stök þrif.

Ertu að fara að leigja út íbúð? Þarf að þrifa eftir viðgerðir? Ertu að flytja? Ertu að skipuleggja stórveislu? Eða viltu kannski að við þrífum húsið þitt ítarlega fyrir jól?

Við þrífum allt sem þú óskar og allt á þann hátt sem þú kýst.

Við þrif sem eingöngu er þörf er á einu sinni sjáum við ýmist um grunn- eða djúphreinsun, td gluggaþvott, þrif á erfiðum blettum, þrif á skápum.

Óskir þínar skipta okkur öllu mali. Auk þess að þrífa endurröðum við öllu, td húsgögnum.

Hafa samband og panta þrif

Hvernig getum við aðstoðað þig?

Við setjum metnað okkar í að þú fáir nákvæmlega þá þjónustu sem þú óskar eftir. Við sjáum um þrif á alls kyns húsnæði – húsum, íbúðum, bústöðum, hótelum og gistihúsum. Við sjáum bæði um venjuleg þrif og djúphreinsun í öllum rýmum: í eldhúsi, baðherbergi, svefnherbergi, stofu, geymslu og bílskúr. Allt sem skiptir þig mali skiptir okkur mali. Endilega hafðu samband og við finnum bestu lausnina fyrir þig.

Hér að neðan er að finna þjónustusvið okkar í hverju rými fyrir sig, sem eru einnig þeir þjónustuliðir sem viðskiptavinir okkar velja. Ef þig vantar aðstoð við önnur verkefni sem listinn inneheldur ekki þá endilega hafðu samband og við finnum lausnina.

Skoðaðu þjónustuna okkar í hverju rými:

Baðherbergi

Eldhús

Stofa/borðstofa

Svefnherbergi

Þetta er sú þjónusta sem er oftast valin af viðskiptavinum okkar, en heimilið er griðarstaður hvers og eins. Við ræðum málin við viðskiptavini okkar og finnum út hvað skiptir þá máli og höfum það að leiðarljósi. Við vöndum til verka, berum virðingu fyrir heimilinu, og þrífum allt með fagmennsku og alúð. Okkur langar að kynnast þinni sögu og bjóða þér upp á þjónustu sem er sniðin eftir þínum þörfum!  

VIÐ GERUM ÞÉR LÍFIÐ LÉTTARA

Skoðaðu vinsælu auka þjónustuna sem við bjóðum upp á.

ÞVOTTUR

Við sækjum þvottinn til þín. Þvoum allt eftir leiðbeiningum eða samkvæmt aðferðum fyrir tiltekið efni (ef þvottamiða vantar) og straujum allt.

Við skilum síðan þvottinum til þín, ilmandi og ný straujuðum.

BÍLL

Við sækjum bílinn til þín þegar þér hentar og förum með hann á bílaþvottastöð og komum síðan með hann til þín tandurhreinan.

KIRKJUGARÐUR

Við þrífum legsteina og leiði í kirkjugörðum.

SORPUFERÐ

Þarft þú að henda rusli? Við losum þig við það.

AÐSTOÐ VIÐ DAGLEG VERK

Við vökvum plöntur og aðstoðum við ýmis önnur verk.

TILTEKT OG ÞRIF Á BÍLSKÚRUM, GEYMSLUM OG FL.

Við sjáum einnig um þrif á bílskúrum, háaloftum, þvottahúsum, kyndiklefum, kjöllurum og geymslum.

EKKI HIKA VIÐ AÐ HAFA SAMBAND VIÐ OKKUR Í SÍMA EÐA Á TÖLVUPÓSTI

ÞJÓNUSTUFULLTRÚAR OKKAR SVARA ÖLLUM ÞÍNUM SPURNINGUM OG KOMA MEÐ BESTU FÁANLEGU LAUSNINA FYRIR ÞIG