Um fyrirtækið

Um fyrirtækið

Starfsemi okkar í stuttu máli...

Við hreinsum allt út nema peningaveskið!

Við tökum að okkur þrif fyrir einstaklinga og fyrirtæki og setjum metnað okkar í að vera vandvirk og sveigjanleg. Við bjóðum upp á þjónustu sem sniðin er að þörfum viðskiptavina okkar.

Út frá þeirri fjölbreyttu þjónustu sem við bjóðum uppá, sömdum við slagorðið okkar: 'Við hreinsum allt nema veskið þitt’.

Ef þú finnur ekki það sem þú leytar að, getur þú alltaf haft samband og við finnum lausn fyrir þig.

Við leggjum mikinn metnað í að viðskiptavinir okkar séu ánægðir með þjónustuna.

HAFA SAMBAND

888 55 66

VINNUFERLIÐ

Í UPPHAFI

Þú velur dag, tíma og staðsetningu og við komom til þín á fund. Þar getur þú komið þínum væntingum og kröfum á framfæri.

Við ræðum málið

Á fundi ræðum við hvað þér vantar og útbúum vinnuáætlun og tímaramma.

RÁÐGJÖF

Ef óskað er eftir ráðgjöf þá veitum við hana gjarnan, við erum með margra ára reynslu og þekkingu í faginu.

FRAMKVÆMD

Þegar búið er að skilgreina verkefnið hefjumst við handa. Við komum með allt sem til þarf til að skila góðu verki. Við erum vandvirk og metnaðarfull og vitum að besta kynningin eru ánægðir viðskiptavinir.